Monday, January 28, 2008

Bara smá svona sýnishorn....

Við erum ennþá hérna í svitanum í Ástralíu.Það gengur á ýmsu en eg tel það vera almennt álit marga að það sé búið að vera serstaklega gaman, eiginlega bara ógeðslega gaman. Hér koma nokkrara myndir, almenningur veit þá er ég einstakega skemmtilegur ljósmyndari.....
haha ég get skrifað síðuna þína þó að ég sé ekki þú haha

1 comment:

Unknown said...

Við Elín erum hjá afa að skoða síðuna þína og afi biður að heilsa